Sýnir númer utanaðkomandi skjals sem var fært inn í innkaupahaus eða bókarlínu.
Ef færslan var bókuð eftir færslubókarlínu, afritaðist númerið úr reitnum Númer utanaðkomandi skjals í færslubókarlínunni.
Ef færslan var bókuð eftir innkaupapöntun, reikningi eða kreditreikningi, gæti númerið hafa verið afritað úr reitunum Reikningsnr. lánardr. eða Kr.reikn.nr. lánardr. á innkaupahausnum eftir því hvaða tegund fylgiskjals stofnaði höfuðbókarfærsluna.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |