Tilgreinir hvort villuleit var framkvæmd áður færslubókarlínan sem stofnaði færsluna var bókuð.
Kerfið gerir ýmsar athuganir áður en það bókar ef sett er gátmerki í reitinn Nota eignahöfuðb.prófun í Eignaafskriftabækur. Til dæmis getur kerfið gengið úr skugga um að stofnkostnaður sé fyrsta færslan sem gerð sé fyrir eign, afskráningarfærsla sé síðasta færsla og samansafnaðar afskriftir séu kredit.
Kerfið setur gátmerki í þennan reit ef gátmerki er í reitnum Nota eignabókarprófun í glugganum Eignaafskriftabækur sem tengist eigninni sem þessi færsla á við.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |