Tilgreinir að upphæðin í færslunni sé hluti af bókuðu virði eignar.
Kerfið er yfirleitt sett upp þannig að:
Bókfært virði = (Stofnkostnaðarfærslur plús Uppfærslur ) mínus (Niðurfærslur plús Afskriftarfærslur plús sérstilltar 1-færslur plús sérstilltar 2-færslur).
Hins vegar er hægt að skilgreina bókfært virði á annan hátt í glugganum Eignabókunartegund, grunnur. Bent er á að stofnkostnaður og afskrift eru alltaf hluti af bókvirði eignar.
Kerfið ákvarðar hvort færslan sé hluti af bókvirði þegar hún er bókuð eftir upplýsingunum í reitnum Hluti af bókfærðu virði í glugganum Eignabókunartegund - Uppsetning.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |