Velur sjálfkrafa reit ţegar eignin er tengd vátryggingarskírteini.
Hćgt er ađ stofna vátryggingarspjald fyrir hvert vátryggingarskírteini og skrá síđan vátryggingu eignar í vátryggingabók eđa međ ţví ađ fćra inn vátryggingarnúmer viđ bókun stofnkostnađar í innkaupabók eđa eignabókarlínu.
Viđ afskráningu eignar međ vátryggingarskírteini hverfur gátmerkiđ sjálfkrafa úr ţessum reit.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |