Tilgreinir leiðartengilskóta.
Viðbótarupplýsingar
Tengikóði leiðar er afritaður úr reitnum Leiðartengilskóti á leiðarlínunni.
Ef á að breyta viðkomandi leiðartengilskóta almennt þarf að gera það í framleiðsluleiðinni. Hér er hægt að gera breytingar sem eingöngu eiga við viðkomandi aðgerð í þessari framleiðslupöntun.
Leiðartengilskóti reiturinn veitir yfirlit yfir vöruflæðið í framleiðslupöntuninni. Til dæmis gæti notandi haft íhlut með tileknum leiðartengilskóta og óskað eftir því að para saman sjálfgefinn hólfakóta í íhlutalínunni með kóta leiðarlínunnar. Þennan reit má nota til láta það stemma.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |