Tilgreinir áætlaða afkastaþörf.

Kerfið reiknar og uppfærir sjálfkrafa efni reitsins samkvæmt reitnum Tími sem þarf í töflunni Afkastaþörf framl.pöntunar.

Hægt er að afmarka væntanlegu afkastaþörfina þannig að efni reitsins verði eingöngu reiknað eftir ákveðnum dagsetningum, tegundum afkastagetu, númerum afkastagetu og/eða vinnustöðvum.

Til að skoða framl pöntunarafkastaþarfarfærslur sem mynda það magn sem sýnt er smellt í reitinn.

Ábending

Sjá einnig