Sýnir þá afmörkun sem fer eftir vinnustöð eða vélastöð, eftir því hvað var fært í Afmörkun teg. getu.

Ef vinnustöðvarkóti er í reitnum eru gildin í þeim reitum sem fela í sér magn einungis byggð á færslum fyrir vinnustöðina sem felst í afmörkuninni.

Mest má rita 20 stafi, bæði tölustafi og bókstafi. Röðun þeirra lýtur ákveðnum reglum:

Merking Dæmi Innifalið

Jafnt og

Frágangsdeild

Færslur frá vinnustöð frágangsdeildar .

Millibil

1..5

Færslur frá vinnustöðvum 1 til 5.

Annaðhvort eða

Frágangsdeild / Véladeild

Færslur sem eru frá annaðhvort frágangsdeild eða véladeild

Annað en

<>1

Færslur frá öllum vinnustöðvum nema vinnustöð 1

Ábending

Sjá einnig