Tilgreinir hve margar mælieiningar af vörunni eða samsafninu á að framleiða (framleiðslumagn). Jafnvel þótt Tegund uppruna eða Upprunanúmer sé breytt síðar, breytist þetta magn ekki.
Þennan reit þarf alltaf að fylla út ef upprunategundin er vara eða samsafn, áður en keyrslan Endurnýja framleiðslupöntun er framkvæmd.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |