Tilgreinir upprunanúmer framleiðslupöntunarinnar.
Upprunanúmerið er vörunúmer, samsafnsnúmer eða pöntunarnúmer á sölupöntunarhaus sem ræðst af færslunni í reitnum Tegund uppruna.
Smellt er á reitinn til að skoða upprunanúmer viðeigandi vöru, samsafns, vöruflokks eða söluhaustöflu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |