Tilgreinir birgðabókunarflokkinn til að úthluta verki í vinnslu réttum fjárhagsreikningi.

Ef upprunategundin er vara afritar kerfið birgðabókunarflokkinn af birgðaspjaldinu.

Birgðabókunarflokkurinn ákvarðar á hvaða birgðareikning í fjárhag kerfið bókar vegna þeirra viðskiptafærslna sem tengjast vörunni.

Hægt er að breyta birgðabókunarflokknum handvirkt. Skoða má birgðabókunarflokka í töflunni Birgðabókunarflokkur með því að smella á reitinn.

Ábending

Sjá einnig