Tilgreinir færsluna sem fékk gögnin úr upprunafærslunni í heildarsamstillingarverki sem mistókst.

Ef samstillingarverkið samstillir t.a.m. gögn úr Microsoft Dynamics NAV-viðskiptamanni við Microsoft Dynamics CRM-reikning telst upprunafærslan vera Microsoft Dynamics CRM-reikningurinn Færslan er skilgreind sem tvíundargögn. Í glugganum Villur í samstillingu samþættingar, velja Skoða til að opna lendingarfærsluna í annað hvort Microsoft Dynamics NAV eða Microsoft Dynamics CRM.

Ábending

Sjá einnig