Tilgreinir hvort athugasemd hefur verið gerð við hlutinn eða atriðið sem starfsmaðurinn í þessari línu er skráður fyrir.

Kalla má fram athugasemdir eða gera nýjar með því að smella á Tengdar upplýsingar, vísa á Ýmsir hlutir og velja Athugasemdir. Athugasemdaglugginn birtist og þar er hægt að skoða þær athugasemdir sem fyrir eru og gera nýjar. Sjá einnig töfluna Aths.lína starfsmannahalds.

Einnig er hægt að færa inn athugasemdir í upplýsingakassann Athugasemdir.

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Ýmsir hlutir