Tilgreinir kóta fyrir þau hlunnindi sem starfsmenn njóta og það sem þeir hafa umráð yfir (lyklar, tölvur, fyrirtækisbifreiðar, aðild að félögum fyrirtækisins o.s.frv.)

Þegar búið er að setja upp kóta fyrir ýmsa hluti er hægt að tengja slíkan lista við hvern starfsmann í töflunni Uppl. um ýmsa hluti.

Sjá einnig