Tilgreinir að starfsmaðurinn hafi hlutinn í þessari línu í sinni vörslu.

Gagnlegt getur verið að skrá hvaða starfsmaður hefur tiltekinn hlut í sinni vörslu, ef margir starfsmenn hafa sameiginleg afnot af honum, til dæmis fyrirtækisbifreið.

Ábending

Sjá einnig