Tilgreinir hvaða tækifærisfærslu verkefnið tengist. Þegar tilgreint er tækifæri fyrir verkefni er í þessum reit númer tækifærisfærslunnar sem þá stundina er merkt sem virk.
Reiturinn er notaður í innri vinnslu forritsins.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |