Tilgreinir heildarkostnað samskipta sem hafa verið stofnuð fyrir þessa söluherferð. Þessum reit er ekki hægt að breyta.

Þegar samskipti eru stofnuð sem hluti af söluherferð uppfærir kerfið reitinn Kostnaður (SGM) á spjaldinu Söluherferðarupplýsingar. Kerfið fyllir þennan reit út samkvæmt upplýsingunum í reitnum Kostnaður (SGM) í töflunni Samskiptaskráningarfærsla.

Hægt er að sjá lista yfir samskipti með því að smella á reitinn.

Ábending

Sjá einnig