Tilgreinir með hvaða hætti viðhengið í samskiptunum er sent til tengiliðana. Valkostirnir eru þrír:
Valkostur | Aðgerð |
---|---|
Útprentun | Valið er Útprentun eigi að prenta og senda upplýsingarnar í viðhenginu (aðeins Microsoft Word skjöl). |
Tölvupóstur | Valið er Tölvupóstur eigi að senda viðhengið með tölvupósti þegar stofnuð eru samskipti. |
Bréfasími: | Valið er Fax ef senda á viðhengið sem fax í forritinu (aðeins Microsoft Word skjöl). |
Hafi þessi reitur verið fylltur út fyllist reiturinn Tegund bréfaskrifta í leiðsagnarforritinu Stofna samskipti eða Hluti sjálfkrafa út þegar samskipti eru stofnuð.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |