Tilgreinir gildandi geymslustað viðhengisins. Valkostirnir eru tveir: Ívafið og Diskskrá. Reiturinn er notaður í innri vinnslu forritsins.

Þessi reitur er sjálfkrafa fylltur út í kerfinu eftir efni reitsins Geymsla á viðhengi í töflunni Tengslastjórnunargrunnur.

Ábending

Sjá einnig