Inniheldur öll viðhengi sem ætlunin er að nota þegar samskipti eru stofnuð. Viðhengi geta verið Microsoft Word skjöl eins og bréf til dæmis, Excel og Powerpoint skjöl og svo framvegis.
Viðhengi geta verið geymd í Microsoft Dynamics NAV eða á disk utan kerfisins. Mælt er með því að viðhengi séu geymd í Microsoft Dynamics NAV til að allir notendur í Markaðssetning hafi greiðan aðgang að þeim.