Tilgreinir númer fjárhagslykilsins þar sem bóka á áætlaðan gengishagnað þegar Leiðrétta gengi runuvinnsla er í gangi.

Keyrslan Leiðrétta gengi getur myndað áætlaðan gengishagnað sem kerfið bókar á fjárhagsreikninginn sem tiltekinn er í reitnum Reikningur áætlaðs hagnaðar. Þegar greiðsla er bókuð síðar og jöfnuð gerir kerfið eftirfarandi:

Fjárhagsreikningar eru í SGM. Hægt er að nota sama reikning fyrir áætlaðan gengishagnað fyrir alla gjaldmiðla vegna þess að kerfið breytir mismunandi gjaldmiðlum í SGM þegar það bókar á fjárhag.

Hægt er að sjá reikningsnúmer í töflunni Fjárhagsreikningur með því smella á reitinn.

Áður en hægt er að færa reikningsnúmer inn í þennan reit verður að stofna reikning(a) fyrir áætlaðan gengishagnað í Fjárhagstöflunni.

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Gjaldmiðlar