Inniheldur birgðadagbók sem er búin til í hvert sinn sem birgðafærsla eða virðisfærsla er bókuð.
Færslur í birgðadagbók er hægt að stofna úr annarri hvorri eftirfarandi:
-
Bókun birgðabókar
-
Bókun sölupöntunar, reiknings eða kreditreiknings
-
Bókun innkaupapöntunar, reiknings eða kreditreiknings
Í hverri dagbók koma fram fyrsta og síðasta númer færslnanna sem skráðar eru þar. Hægt er að skoða færslur í glugganum Birgðafærslur, Raunbirgðafærslur eða Virðisfærslur.