Opnið gluggann Raunbirgðafærslur.

Birtir fjárhagsfærslur efnislegra birgða. Færslurnar eru afleiðingar bókana á raunbirgðabókum. Ef glugginn er opnaður úr glugganum Birgðaspjald inniheldur fjárhagsfærsluglugginn allar fjárhagsfærslur fyrir viðkomandi vöru. Ef glugginn er opnaður úr glugganum Birgðadagbækur inniheldur fjárhagsfærsluglugginn allar fjárhagsfærslur raunbirgða fyrir viðkomandi dagbók.

Ekki er hægt að breyta upplýsingunum í reitunum í raunbirgðafærslunum. Ef leiðrétta þarf færslu verður að bóka nýja færslu sem birtist þá líka í færsluglugganum.

Ábending

Sjá einnig