Tilgreinir dagsetninguna sem fyrirframgreiðsluprósenta gildir til.

Reiturinn Lokadagsetning er notaður ef óskað er eftir að fyrirframgreiðsluprósenta gildi aðeins fram að tiltekinni dagsetningu. Ef tilgreina á ákveðið gildistímabil fyrirframgreiðslu þarf einnig að færa inn dagsetningu í reitinn Upphafsdagsetning.

Ef ekkert er tilgreint í reitnum Lokadagsetning gildir fyrirframgreiðsluprósentan þar til línunni er eytt.

Ábending

Sjá einnig