Opnið gluggann Prósentur fyrirframgreiðslu sölu.

Skilgreinir sjálfgefið fyrirframgreiðsluhlutfall fyrir vörur. Þetta hlutfall er birt sem prósenta af vöruverði. Fyrirframgreiðsluprósenta getur verið fyrir einstakan viðskiptamann, verðflokk viðskiptamanna eða alla viðskiptamenn.

Einnig er hægt að nota reitinn Fyrirframgreiðsla % í viðskiptamannsspjaldinu til að úthluta sjálfgefnu fyrirframgreiðsluhlutfalli fyrir allar tegundir sölulína fyrir viðskiptamanninn.

Kerfið afritar sjálfgefna fyrirframgreiðsluhlutfallið fyrir vöru í sölulínur fyrir þá vöru, en hægt er að breyta hlutfallinu á sölulínunni. Kerfið notar fyrirframgreiðsluprósentuna í hverri línu til að reikna línuupphæð fyrirframgreiðslu.

Ábending

Sjá einnig