Tilgreinir nettóupphæð (án reikningsafsláttarupphæðarinnar) línunnar í þeim gjaldmiðli sem kemur fram á söluskjali. Ef gátmerki er í reitnum Verð með VSK er upphæðin sem birtist með VSK.
Kerfið reiknar upphæðina, með því að nota reitina Afsl.upphæð línu, Magn, og Ein.verð þegar skjalið er gefið út.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |