Tilgreinir nettóupphæð (án reikningsafsláttarupphæðarinnar) línunnar í þeim gjaldmiðli sem kemur fram á söluskjali. Ef gátmerki er í reitnum Verð með VSK er upphæðin sem birtist með VSK.

Kerfið reiknar upphæðina, með því að nota reitina Afsl.upphæð línu, Magn, og Ein.verð þegar skjalið er gefið út.

Ábending

Sjá einnig