Tilgreinir kóta fyrir flutningsmátann sem er notaður fyrir vörurnar í línunni. Skoða má uppsetta flutningsaðferðarkóða í töflunni Flutningsmáti með því að smella á reitinn.

Kerfið sækir sjálfkrafa flutningsmátann í innkaupahausinn. Reiturinn er auður ef enginn flutningsmáti er tilgreindur í innkaupahaus.

Hægt er að breyta efni reitsins í hverri innkaupalínu fyrir sig. Upplýsingarnar eru nauðsynlegar við INTRASTAT-skýrslugerð.

Ábending

Sjá einnig