Tilgreinir kóta fyrir alm. vörubókunarflokk vörunnar eđa fjárhagsreikning í viđkomandi línu.
Kerfiđ sćkir kótann sjálfkrafa í reitinn Alm. vörubókunarflokkur á birgđa- eđa fjárhagsspjaldi ţegar reiturinn Nr. í ţessari innkaupalínu er útfylltur.
Ţegar innkaupalína er bókuđ mun forritiđ nota vörukótann, ásamt kótanum Alm. viđskiptabókunarflokkur í innkaupalínu, sem tilvísun í Alm. bókunargrunnur og ákvarđa fjárhagsreikninga (vegna mismunandi afsláttartegunda, og ţess háttar) sem viđskipti í tengslum vöruna eđa fjárhagsreikninginn eru bókuđ á.
Yfirleitt ćtti ekki ađ breyta efni reitsins en ţađ kann ađ vera nauđsynlegt í einstökum tilvikum ţegar sjálfgefni kótinn á ekki viđ.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |