Tilgreinir annađhvort vörunúmeriđ sem lánardrottinn hefur gefiđ vörunni eđa númeriđ úr birgđatöflunni.
Ef vörunúmer lánardrottins á ađ koma í reitinn ţarf ađ fylla út reitina Nr. lánardrottins og Vörunr. lánardr. í vörulista. Ef ekki er fyllt út í báđa reitina er vörunúmeriđ sótt sjálfkrafa í vörulista.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |