Tilgreinir annađhvort vörunúmeriđ sem lánardrottinn hefur gefiđ vörunni eđa númeriđ úr birgđatöflunni.

Ef vörunúmer lánardrottins á ađ koma í reitinn ţarf ađ fylla út reitina Nr. lánardrottins og Vörunr. lánardr. í vörulista. Ef ekki er fyllt út í báđa reitina er vörunúmeriđ sótt sjálfkrafa í vörulista.

Ábending

Sjá einnig