Tilgreinir línuafsláttarprósentuna sem gildir fyrir vöruna í línunni.
Kerfið sækir línuafsláttarprósentuna sjálfvirkt úr töflunni Innkaupalínuafsláttur þegar reiturinn Nr. er fylltur út.
Forritið uppfærir afsláttarprósentu sjálfkrafa ef magni er breytt.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |