Inniheldur uppruna upplýsinganna um ţessa línu sem flytja á út. Ađeins er hćgt ađ flytja út eina tegund upplýsinga fyrir hverja línu.
Valkostirnir eru:
Valkostur | Lýsing |
---|---|
Á ekki viđ | Ekki á ađ flytja út ţessa línu. |
Samantekt | Ţessi lína er samtala annarra lína. |
Fasti | Flytja á út fasta upphćđ fyrir ţessa línu. |
Fjárhagur | Ćtlunin er ađ varpa raunverulegum fjárhagsgögnum í ţessa línu til útflutnings. |
Athugasemdir | Flytja á út lengdar athugasemdir fyrir ţessa línu. |
Lýsing | Flytja á út lýsingu fyrir ţessa línu. |
Fćrsla | Ţessi lína stendur fyrir fjölda tengdra lína. Tengdu línurnar eru á lista undir ţessari línu og eru inndregnar. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |