Tilgreinir póstnúmer aðseturs lánardrottins sem greitt er til.

Kerfið sækir póstnúmerið sjálfkrafa í töfluna Lánardrottinn þegar fyllt er í reitinn Greiðist lánardr. nr.

Kerfið notar kótann í reitnum Borgunarlands-/-svæðiskóti til að sníða póstnúmerið fyrir prentun.

Ábending

Sjá einnig