Tilgreinir lands-/svæðisnúmer aðseturs lánardrottins sem greitt er til.

Kerfið sækir lands-/svæðiskóta sjálfkrafa úr töflunni Lánardrottinn þegar reiturinn Greiðist lánardr. nr. er fylltur út.

Kerfið notar lands-/svæðiskótann til þess að setja rétt snið á alla reiti borgunaraðseturs lánardrottins við útprentun.

Ábending

Sjá einnig