Þennan reit má nota til þess að jafna innkaupahaus við fylgiskjal sem þegar hefur verið bókað. Þá er fært inn númer fylgiskjalsins sem á að jafna við innkaupahausinn.
Til að skoða lista yfir opnar færslur lánardrottins skal smella á reitinn.
![]() |
---|
Ef fylgiskjalsnúmer er valið af listanum, skráir kerfið sjálfkrafa inn viðeigandi tegund í reitinn Tegund jöfnunar. Ef fylgiskjalsnúmerið er handfært þarf að muna eftir að setja inn tegund jöfnunar. Að öðrum kosti leitar kerfið að fylgiskjali sem hefur enga tegund tilgreinda . |
Nánari upplýsingar um jöfnunarfærslur er að finna í hjálpartextanum fyrir gluggann Jafna lánardr.færslur.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |