Tilgreinir tungumálakóta lánardrottins. Skođa má uppsetta tungumálakóta í töflunni Tungumál međ ţví ađ smella á reitinn.

Kerfiđ sćkir kótann sjálfkrafa í töfluna Lánardrottinn ţegar fyllt er í reitinn Greiđist lánardr. nr. Reiturinn er auđur ef enginn tungumálakóti er tilgreindur á lánardrottnaspjaldi.

Kóti tungumáls er notađur til ađ birta lýsingar á vörum í innkaupalínum á tungumáli lánardrottins. Ţegar vara er skráđ í innkaupalínu notar kerfiđ tungumálakótann til ţess ađ kanna hvort til sé lýsing á vörunni á viđeigandi tungumáli. Ef svo er birtist hún sjálfkrafa í stađ hins venjulega texta í innkaupalínunni.

Ábending

Sjá einnig