Tilgreinir kóta sem þarf til þess að finna reikningsafslátt sem viðkomandi lánardrottinn veitir.

Reikningsafsl.kóti er sjálfkrafa sótt í töfluna Lánardrottinn þegar þú fyllir út reitinnGreiðist lánardr. nr.

Reikningsafslátturinn fer eftir heildarupphæð reiknings en er skipt niður með hliðsjón af upphæðinni í hverri línu fyrir sig. Afsláttarupphæðin er reiknuð þegar Reikna reikningsafsl. er valið. Frekari upplýsingar eru í Reikna reikningsafsl. á innkaup.

Ef gátmerki er í reitnum Reikna reikningsafsl. í glugganum Uppsetning innkaupa reiknast upphæðin sjálfkrafa. Nánari upplýsingar um hvenær sjálfvirkur útreikningur sér stað eru í Reikna reikn.afsl.

Ábending

Sjá einnig