Tilgreinir snið VSK-númera í landinu/svæðinu. Hægt er að nota eftirtalin leturtákn í breytum:

#

Hér er aðeins hægt að færa inn tölustaf.

@

Hér er aðeins hægt að færa inn bókstafi (a-ö eða A-Ö)

?

Hér er hægt að færa inn hvaða leturtákn sem er.

Hægt er að nota önnur leturtákn en þau sem talin eru upp hér að ofan ef þau koma alltaf fyrir í VSK-númerum í því landi/svæði. Til dæmis ef punktur fylgir eftir hverjar fjórar tölur ritast það sem hér segir:

####.####.####.

Ábending

Sjá einnig