Opnið gluggann
Prófun VSK-númera.
Kannar hvort VSK númer viðskiptamanna, lánardrottna og tengiliða séu með réttu sniði og hvort sama VSK númerið hafi verið fært inn fyrir fleiri en einn viðskiptamann, lánardrottin eða tengilið.
Valkostir
| Reitur | Lýsing |
|---|---|
Sniðprófun | Gátmerki er sett í þennan reit til að prenta lista yfir alla viðskiptamenn, lánardrottna og tengiliði sem eru með VSK númer sem samræmast ekki áskildu sniði VSK númera í upprunalandinu. |
Tvítekningaprófun | Sett er gátmerki í þennan reit til að prenta alla viðskiptamenn, lánardrottna og tengiliði sem hafa VSK númer sem hafa verið margskráð. |
Ábending |
|---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |







Ábending