Opnið gluggann Prófun VSK-númera.
Kannar hvort VSK númer viðskiptamanna, lánardrottna og tengiliða séu með réttu sniði og hvort sama VSK númerið hafi verið fært inn fyrir fleiri en einn viðskiptamann, lánardrottin eða tengilið.
Valkostir
Reitur | Lýsing |
---|---|
Sniðprófun | Gátmerki er sett í þennan reit til að prenta lista yfir alla viðskiptamenn, lánardrottna og tengiliði sem eru með VSK númer sem samræmast ekki áskildu sniði VSK númera í upprunalandinu. |
Tvítekningaprófun | Sett er gátmerki í þennan reit til að prenta alla viðskiptamenn, lánardrottna og tengiliði sem hafa VSK númer sem hafa verið margskráð. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |