Tilgreinir hversu margar einingar af magni í sölulínu á að veita með samsetningu. Einingarnar eru birtar í grunnmælieiningum.
Ef samsetningarvara í sölupöntunarlínu er stillt á samsetningu í pöntun er haus tengdrar samsetningarpöntunar sjálfkrafa stofnaður og þá endurspeglar gildið í þessum reiti gildið í reitnum Magn (stofn) í haus þeirrar samsetningarpöntunar.
Samsetningarferli vöru er skilgreint í reitnum Samsetningarregla á birgðaspjaldi samsetningarvörunnar.
![]() |
---|
Einungis er viðeigandi að lagfæra þennan reit þegar hluti magns í sölupöntunarlínunni er til ráðstöfunar í birgðum og óskað er eftir að anna eftirstöðvum eftir samsetningu. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á að selja samsetningarpöntunarvörur og birgðavörur saman. |
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |