Tilgreinir hversu margar einingar í sölupöntunarlínunni, gefnar upp í grunnmælieiningu, á eftir að afgreiða í vöruhúsaskjölum.

Reiturinn er flæðireitur (FlowField) sem er reiknaður á gagnvirkan hátt á grunni gildisins í reitnum Magn eftirstöðva (stofn) í virku vöruhúsaafhendingarlínunni eða línunum þar sem verið er að afgreiða sölupöntunarlínuna.

Til athugunar
Afgreiða má hluta magns sölulínunnar sem samsetningu í pöntun. Á sölupöntunarlínunni verður sá hluta birtur í reitnum Útistandandi magn ATO vöruhúss (stofn). Í afhendingarskjali vöruhúss birtist sá hluti enn í reitnum Magn eftirstöðva (stofn), en á aðskilinni vöruhúsaafhendingarlínu. Nánari upplýsingar eru í hlutanum „Meðhöndlun íhluta pantanasamsetninga í afhendingum vöruhúss” í Vöruhúsaafhending.

Ábending

Sjá einnig