Tilgreinir VSK-prósentuna sem á að nota.

Forritið sækir VSK-prósentu sjálfkrafa í töfluna Alm. bókunargrunnur þegar reitirnir Alm. viðsk.bókunarflokkur og Alm. vörubókunarflokkur eru útfylltir.

Þegar reiturinn Teg. VSK-útreiknings inniheldur valkostinn Bakfærður VSK verður reiturinn VSK % auður. Ef þetta er tilfellið mun línan vísa til viðskipta milli lands/svæðis notanda og annars ESB-lands/-svæðis og þá reiknast VSK ekki á reikningnum. Þegar sölueikningurinn er bókaður stofnar forritið samt sem áður VSK-færslu með upplýsingum um bakfærðan VSK og VSK-stofn (þá upphæð sem notuð er til að reikna út VSK-upphæð).

Ábending

Sjá einnig