Tilgreinir MF-félagakóta samstarfsađilans sem dreifa á tekjum sölulínunnar til.
Ţegar ţessi reitur er fylltur út er reiturinn Tilvísunarteg. MF-félaga sjálfvirkt stilltur á Fjárhagsreikningur og fylla ţarf út reitinn Tilvísun MF-félaga međ reikningi úr töflunni MF-fjárh.reikn. Ţetta er gert til ađ tilgreina í hvađa fjárhagsreikning samstarfsađilinn bókar upphćđina.
Ţegar fylgiskjaliđ er bókađ bókar kerfiđ dreifinguna sjálfvirkt í fćrslubókina og stofnar samsvarandi MF-fćrslubókarlínu í MF-úthólfinu sem hćgt er senda til MF-félagans.
Einungis er hćgt ađ fćra inn í ţennan reit ef:
- Kóti selt-til MF-félaga og Kóti MF-reikningsfćrslufélaga svćđin á söluhausnum eru bćđi auđ og
-
Reiturinn Tegund í línunni inniheldur fjárhagsreikning.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |