Tilgreinir VSK viðsk.bókunarflokkur. Smellt er á reitinn í reitnum til að skoða VSK viðsk.bókunarflokkana í glugganum VSK viðskiptabókunarflokkar.

Þegar kóti VSK viðsk.bókunarflokkur hefur verið tengdur við fjárhagsreikning verður þeim kóta VSK viðsk.bókunarflokkur sjálfkrafa skotið inn í færslubókar-, sölu- eða innkaupalínu þegar fjárhagsreikningurinn er valinn. Kerfið notar þennan kóta ásamt reitunum VSK vörubókunarflokkur og Alm. bókunartegund til að ákvarða VSK % og aðferð við útreikning á VSK og til að finna fjárhagsreikninga þar sem kerfið bókar virðisaukaskatt.

Ábending

Sjá einnig