Tilgreinir afgreiðslutíma vara út úr vöruhúsinu. Kerfið notar afgreiðslutíma út úr vöruhúsi til að reikna áætlaða afhendingardagsetningu. Ef til er umbeðin afgreiðsludagsetning fyrir viðskiptamanninn notar kerfið afgreiðslutíma úr vöruhúsi til að reikna afhendingardagsetningu.

Ef ekki eru notaðar margar staðsetningar afritar kerfið sjálfkrafa efni þessa reits úr reitnum í töflunni Afgr.tími vara á útl. úr vöruh úr glugganum Staðsetning. Ef ekki eru notaðar margar staðsetningar afritar kerfið efni þessa reits úr reitnum í töflunni Afgr.tími vara á útl. úr vöruh úr glugganum Birgðagrunnur.

Viðvörun
Ef staðsetningin notar grunndagatal, er dagsetningarformúlan sem færð er í reitinn túlkuð út frá virkum dögum. Til dæmis merkir 1W sjö vinnudaga. Nánari upplýsingar er að finna í hlutanum „Notkun dagsetningarreiknireglna“ í Hvernig á að færa inn dagsetningu og tíma.

Ábending

Sjá einnig