Tilgreinir kóta ábyrgðarstöðvar sem tengist notandanum sem stofnaði sölupöntunina, eða fyrirtækinu eða lánardrottninum.

Hafi ábyrgðarstöð verið tengd við notandann afritar kerfið kótann sjálfkrafa úr reitnum Afm. ábyrgðarstöðvar sölu í töflunni Notandaupplýsingar og inn í þennan reit þegar pöntunin er stofnuð.

Ef reiturinn Afm. ábyrgðarstöðvar sölu í töflunni Notandaupplýsingar er hafður auður en kóti er færður inn í reitinn Ábyrgðarstöð í töflunni Stofngögn afritar kerfið kótann sjálfkrafa úr töflunni Stofngögn. Annars afritar kerfið kótann úr reitnum Ábyrgðarstöð í töflunni Viðskiptamaður.

Ábending

Sjá einnig