Tilgreinir kóta ábyrgðarstöðvar sem tengist notandanum sem stofnaði sölupöntunina, eða fyrirtækinu eða lánardrottninum.
Hafi ábyrgðarstöð verið tengd við notandann afritar kerfið kótann sjálfkrafa úr reitnum Afm. ábyrgðarstöðvar sölu í töflunni Notandaupplýsingar og inn í þennan reit þegar pöntunin er stofnuð.
Ef reiturinn Afm. ábyrgðarstöðvar sölu í töflunni Notandaupplýsingar er hafður auður en kóti er færður inn í reitinn Ábyrgðarstöð í töflunni Stofngögn afritar kerfið kótann sjálfkrafa úr töflunni Stofngögn. Annars afritar kerfið kótann úr reitnum Ábyrgðarstöð í töflunni Viðskiptamaður.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |