Tilgreinir staðsetningu þaðan sem birgðavörur til viðskiptamanns á söluskjölum eru sendar sjálfkrafa.
Ef viðskiptamanni hefur verið úthlutað birgðageymslu afritar kerfið kóðann sjálfkrafa úr töflunni Viðskiptamaður þegar reiturinn Númer viðskiptamanns er fylltur út. Hafi reiturinn Staðsetningarkóði í töflunni Viðskiptamannaspjald verið skilinn eftir auður, en ábyrgðarstöð úthlutað þjónustusamningi afritar kerfið sjálfkrafa staðsetningarkóða úr glugganum Ábyrgðarstöðþ Annars afritar kerfið kóðann úr reitnum Kóði birgðageymslu í töflunni Upplýsingar um fyrirtækið.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |