Tilgreinir staðsetningu þaðan sem birgðavörur til viðskiptamanns á söluskjölum eru sendar sjálfkrafa.

Ef viðskiptamanni hefur verið úthlutað birgðageymslu afritar kerfið kóðann sjálfkrafa úr töflunni Viðskiptamaður þegar reiturinn Númer viðskiptamanns er fylltur út. Hafi reiturinn Staðsetningarkóði í töflunni Viðskiptamannaspjald verið skilinn eftir auður, en ábyrgðarstöð úthlutað þjónustusamningi afritar kerfið sjálfkrafa staðsetningarkóða úr glugganum Ábyrgðarstöðþ Annars afritar kerfið kóðann úr reitnum Kóði birgðageymslu í töflunni Upplýsingar um fyrirtækið.

Ábending

Sjá einnig