Tilgreinir nafn sem sem vörur á söluskjalinu verða sendar til. Sjálfegfið er að svæðið sé fyllt út með gildinu í Heiti reitnum á viðskiptamannaspjaldinu eða með gildinu í Heiti reitnum í Sendist-til - Aðsetur glugganum.

Nafninu má breyta annaðhvort með því að skrá annað heiti eða með því að skrá sendist-til kóta fyrir sendist-til aðsetrið sem óskað er eftir. Ef sendist-til kótanum er breytt breytir kerfið sjálfkrafa efni þessa reits.

Ábending

Sjá einnig