Tilgreinir jöfnunarkenni færslna sem söluskjalið verður jafnað við ef aðgerðin Jafna færslur er notuð.

Mikilvægt
Ef söluskjalið verður eingöngu nota á eitt bókað fylgiskjal, er hægt að nota reitina Tegund jöfnunar og Jöfnunarnúmer í stað þessa reits.

Smellt er á Aðgerðir, bent á Aðgerðir og síðan smellt á Jafna færslur í færslubókarlínunni. Þá birtist listi yfir allar opnar færslur. Smellt er í línu með færslu sem jafna á við, síðan er smellt á Tengdar upplýsingar, bent á Jöfnun og síðan smellt á Setja kenni jöfnunar. Fylgiskjalsnúmerið skráist sjálfkrafa í reitinn Setja kenni jöfnunar á bókaðri færslu. Þessi tvö þrep eru endurtekin fyrir hverja opna færslu sem jafna á við. Farið er aftur í söluskjalið með því að styðja á Esc. Nú skráist fylgiskjalsnúmerið í reitinn Kenni jöfnunar.

Ábending

Sjá einnig