Þennan reit má nota ef reikningur, sem verið er að bóka, á að jafnast við bókað fylgiskjal. Í slíku tilviki skal rita hér tegund fylgiskjalsins sem reikningur á að jafnast við.

Það er til dæmis jafnað ef kreditreikningur er látinn jafna bókaðan reikning eða þegar reikningur er látinn jafna inngreiðslu.

Hægt er að smella á reitinn til þess að skoða lista yfir tegundir fylgiskjala.

Hægt er að velja:

Þegar kreditreikningur er jafnaður skal velja Reikningur í Tegund jöfnunar og færa síðan reikningsnúmerið í Jöfnunarnúmer.

Reitinn má einnig nota til þess að jafna reikninga við inngreiðslur. Í því tilviki á að skrá Greiðslu fyrir Tegund jöfnunar og númer inngreiðslunnar sem reikningurinn á að jafnast við í reitnum Jöfnunarnúmer.

Mikilvægt
Ef skjalsnúmer er valið í reitnum Jöfnunarnúmer skráir kerfið sjálfkrafa inn viðeigandi tegund í reitinn Tegund jöfnunar.

Nánari upplýsingar um jöfnun má skoða með því að fara í Jöfnunaraðferð.

Ábending

Sjá einnig