Tilgreinir fyrirkomulag greiðslu fyrir söluskjalið, t.d. millifærslu eða ávísun. Greiðsluaðferðin úr viðskiptamannaspjaldinu er færð sjálfkrafa inn.
Greiðsluháttarkótinn er afritaður sjálfvirkt úr töflunni Viðskiptamaður þegar reiturinn Selt-til viðskm.nr. er fylltur út. Kótanum má breyta ef þörf krefur.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |