Tilgreinir hvort greiningaryfirlitið verður uppfært í hvert sinn sem færsla er bókuð.

Mikilvægt
Þessi aðgerð uppfærir greiningaryfirlitið eingöngu með fjárhagsfærslum. Eigi að uppfæra með áætlunarfærslum þarf að nota keyrsluna Uppfæra eða keyrsluna Uppfæra greiningaryfirlit.

Mikilvægt
Þessi aðgerð er ekki gild fyrir sjóðstreymi.

Ábending

Sjá einnig